Þurrkarinn notar næstum því jafn mikla orku og ísskápurinn. Best er að nota þvottasnúruna til að þurrka en hafðu í huga þegar þú kaupir þurkkara að hann noti sem minnsta orku. (Orkuklassi A).
Birt:
27. mars 2007
Tilvitnun:
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir „Þurrkarinn“, Náttúran.is: 27. mars 2007 URL: http://nature.is/d/2007/03/27// [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 23. apríl 2007

Skilaboð: