Sannleikurinn um kjötheiminn á RIFF
Meat the Truth / Sannleikurinn um kjötheiminn nefnist ein myndanna á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni i Reykjavík sem hefst í dag. Leikstjórar myndarinnar eru Karen Soeters & Gertjan Zwanikken
Myndin fjallar um skuggahliðar kjötneyslu og raunveruleg umhverfisáhri þar af valdandi. Myndin er sýnd í Norræna húsinu í kvöld kl 22:00, aftur þ. 22. september kl 16:00 og að lokum þ. 25. september kl 22:00.
Birt:
17. september 2009
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Sannleikurinn um kjötheiminn á RIFF“, Náttúran.is: 17. september 2009 URL: http://nature.is/d/2009/09/17/sannleikurinn-um-kjotheiminn-riff/ [Skoðað:6. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.