Uppskerutími ætihvannarinnar
Góðviðrisdagar sumarsins eru grasalækninum mikilvægir og nýttir til hins þtrasta. Þuríður Guðmundsdóttir nýtti sér blíðuna í vikunni til að afla fanga í snyrtivörurnar sínar, en hér sést hún í hvannargarðinum sínum að leita ferskustu blaðsprotanna, en eins og sjá má er ætihvönnin [Angelica archangelica] gríðarlega ræktarleg og skákar eiganda sínum að hæð. Hvönn ný tir hún meðal annars í Taer Icelandic essential face scrub, mjúkt og hreinsandi kornakrem fyrir andlit.
Myndin t.v. er af vefsíðunni taer.com þar sem panta má taer vörurnar beint, og myndin t.h. af Þuríði í hvannargarðinum.
Ljósmynd: Bjarnheiður Jóhannsdóttir. Sjá taer- vörulínuna, sem Þuríður hefur þróað, á taer.com.
Birt:
25. júlí 2006
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Uppskerutími ætihvannarinnar“, Náttúran.is: 25. júlí 2006 URL: http://nature.is/d/2007/03/20/uppsk_aetihvonn/ [Skoðað:21. nóvember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 20. mars 2007
breytt: 5. maí 2007