Umhverfisráðuneytið hefur látið þýða á íslensku svör ráðuneytisins við spurningalista framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um umhverfismál. Spurningalistinn var unninn í tengslum við aðildarumsókn Íslands að sambandinu.

Hægt er að nálgast svörin á heimasíðu umhverfisráðuneytisins á slóðinni: www.umhverfisraduneyti.is/media/PDF_skrar/IslandESBsvor.pdf.

Birt:
2. mars 2010
Tilvitnun:
Umhverfisráðuneytið „Svör við spurningum ESB um umhverfismál“, Náttúran.is: 2. mars 2010 URL: http://nature.is/d/2010/03/02/svor-vio-spurningum-esb-um-umhverfismal/ [Skoðað:22. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: