Í kvöldfréttum ríkissjónvarpsins var fjallað um að uppruni olíumengunar þeirrar sem vart hefur verið undanfarna daga á nyrðri ströndum Reykjanessskaga megi reka til þess að olía seytlar enn úr lestum skipsins. Sjá fréttina.
-
Til að skoða eldri fréttir um strand Wilson Muuga, sláðu inn leitraorð í leitarvélina hér efst t.h. hér á síðunni.

Birt:
21. febrúar 2007
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Olía seytlar enn úr Wilson Muuga“, Náttúran.is: 21. febrúar 2007 URL: http://nature.is/d/2007/03/16/oliaseytlarenn_wilsonmuuga/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 16. mars 2007
breytt: 24. apríl 2007

Skilaboð: