Allt frítt - Matur - Skemmtun - Tjaldstæði - Allir velkomnir !
-
Fiskidagurinn mikli "Fjölskylduhátíð" er haldinn hátíðlegur í Dalvíkurbyggð ár hvert á fyrsta laugardegi eftir verslunarmannahelgina. Fiskverkendur og fleiri aðilar í byggðarlaginu ásamt góðum styrktaraðilum bjóða landsmönnnum og gestum landsins í margréttaða fiskveislu milli kl 11:00 og 17:00.

Sjá vef hátíðarinnar.

 

 

Birt:
10. ágúst 2006
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Fiskidagurinn mikli“, Náttúran.is: 10. ágúst 2006 URL: http://nature.is/d/2007/03/20/fiskida_mikli/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 20. mars 2007
breytt: 3. maí 2007

Skilaboð: