Rolls Royce og British Airways munu gera tilraunir á allt að fjórum flugvélum sem knúnar verða jafn mörgum gerðum eldsneytis öðrum en flugvélabensíni (keróseni).

Fyrirtækin hafa kallað eftir prufueldsneyti sem kannað verði árið 2009, en þau ætla einnig að horfa til þess hver áhrif viðkomandi eldsneyti hefur á matvælaframboð og land- og vatnsnotkun.

Prófað verður á vél af gerðinni Rolls-Royce RB211 á Boeing 747-flugvél í prufuskemmu
Birt:
23. júlí 2008
Höfundur:
Viðskiptablaðið
Tilvitnun:
Viðskiptablaðið „Vistvænt flugvélaeldsneyti prófað“, Náttúran.is: 23. júlí 2008 URL: http://nature.is/d/2008/07/23/vistvaent-flugvelaeldsneyti-profao/ [Skoðað:27. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: