Sameinumst til bjargar Jörðinni
Reykjavík slekkur ljósin, ásamt öðrum borgum í 135 löndum, í dag laugardaginn 31. mars frá kl. 21:07 til kl. 22:07, til að halda uppá Earth Hour.
Viðburðurinn nefnist Earth hour eða Jarðarstund og byggist á því að borgir og borgarbúar dragi úr allir lýsingu í eina klukkustund.
Jarðarstundin er sögð eitt fjölmennasta samstillta einstaklingsframtak í umhverfismálum sem á sér stað árlega. Stundina sem líður er jafnframt kjörin til þess að hugsa um umhverfismál.
Birt:
31. mars 2012
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Sameinumst til bjargar Jörðinni“, Náttúran.is: 31. mars 2012 URL: http://nature.is/d/2012/03/26// [Skoðað:21. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 26. mars 2012
breytt: 31. mars 2012