Fræðslubæklingur um loftslagsbreytingar
Umhverfisráðuneytið hefur gefið út fræðslubækling um loftslagsmál. Í bæklingnum er sagt frá orsökum og afleiðingum loftslagsbreytinga. Þá er einnig greint frá aðgerðum sem grípa verður til svo koma megi í veg fyrir hamfarir sem kunna að verða af völdum loftslagsbreytinga.
Hér má nálgast bæklinginn sem pdf-skjal. Þeir sem vilja fá send eintök af bæklingnum geta sent tölvupóst þess efnis á postur@umhverfisraduneyti.is.
Birt:
27. maí 2008
Tilvitnun:
Guðmundur Hörður Guðmundsson „Fræðslubæklingur um loftslagsbreytingar“, Náttúran.is: 27. maí 2008 URL: http://nature.is/d/2008/05/27/fraeoslubaeklingur-um-loftslagsbreytingar/ [Skoðað:21. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.