Blöðrubólga er bólga í þvagblöðru og einkennist af sviða við þvaglát, verk í nára fyrir og eftir þvaglát og sífelldri þörf fyrir að kasta af sér vatni, jafnvel þóað þvagblaðran sé tæmd. Stafi blöðrubólgan af ný rnasýkingu getur verið hætta á ferðum Einkenni slíkrar sýkingar eru bakverkur, magaverkur, höfuðverkur og þreyta sem koma fram áður en blöðrubólgunnar verður vart. Meðferð blöðrubólgu er oftast sú sama, hver svo sem orsökin er.

Jurtir gegn blöðrubólgu

Sþkla og bólgueyðandi jurtir: t.d. sólblómahattur, hvítlaukur, sortulyng, beitilyng, einir rauðberjalyng, sæhvönn, aðalbláberjalyng, títa, freyspálmi og gullhrís.
Mþkjandi og bólgueyðandi jurtir: t.d. húsapuntur, sortulyng og græðisúra.

Dæmi um jurtalyfjablöndu gegn blöðrubólgu

2 x sólblómahattur
1 x sortulyng
1 x einir
2 x húsapuntur

Jurtir sem hafa oft góð áhrif einar og sér eru vallhumall og birki, teknar inn sem te á tveggja klukkustunda fresti fyrstu tvo dagana, en síðan þrisvar til fjórum sinnum á dag.
Birt:
13. apríl 2007
Tilvitnun:
Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir „Blöðrubólga“, Náttúran.is: 13. apríl 2007 URL: http://nature.is/d/2007/04/13/blrublga/ [Skoðað:29. mars 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 29. mars 2011

Skilaboð: