Uppstillingar á við þessa má nú finna um víðan völl, enda náttúran önnum kafin við að auka kyn sitt og skartar til þess sínu fegursta.

Fremst í hópi þessara sandelsku plantna er geldingahnappur [Armeria maritima] á sínum fallegasta blómgunartíma, til hægri er blóðberg [Thymus praecox ssp. arcticus]. Ofan við blómplönturnar er kattartunga [Plantago maritima].

Myndin er tekin við Knarrarósvita í Árborg (austur af Stokkseyri) þ. 26. 07. 2006.Ljósmynd: Guðrún Tryggvadóttir. og ýmsar strátegundir.

Birt:
July 26, 2013
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Uppstilling á sandi“, Náttúran.is: July 26, 2013 URL: http://nature.is/d/2007/03/20/uppst_sandi/ [Skoðað:June 16, 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: March 20, 2007
breytt: March 3, 2013

Messages: