Kveikt á perunni
Ef ég slekk alltaf þegar ég yfirgef herbergi og kveiki aftur þegar ég kem inn, spara ég þá meiri orku en ef ljósið logaði?Það sparar náttúrulega orku að slökkva ljós, en þar með er ekki öll sagan sögði. Í hvert skipti sem kveikt er á peru skellur á henni rafmagnshögg sem styttir líftíma hennar. Rannsóknir í Rannsóknarmiðstöðvar raforku í Palo Alto, Kaliforníu, sýndu að ef kveikt var oft og slökk á flúorsent sparperum stytti það líftíma þeirra um allt að 75%. Samkvæmt niðurstöðum þeirra borgaði sig að láta ljósið loga ef fjarvera úr herberginu var innan við fimmtán mínútur. Hér á landi er raforka líklega eitthvað ódýrari en í Kaliforníu en sparperur sennilega talsvert dýrari og má því ætla að þessi tími sé lengri hér á landi.
Birt:
Tilvitnun:
Einar Bergmundur „Kveikt á perunni“, Náttúran.is: 27. nóvember 2008 URL: http://nature.is/d/2008/11/27/kveikt-perunni/ [Skoðað:21. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 9. júní 2011