Þþski hönnuðurinn Alice Kaiserswerth fann upp á snilldar hugmynd, "Dos Caras".
Dos Caras er jakki sem hægt er að breyta í tösku og taska sem hægt er að breyta í jakka.
Þetta sameinar tvo mikilvæga hluti sem allir kvenmenn þurfa á að halda. Það er óþolandi að þurfa að burðast með jakkann sinn þegar maður er farinn úr honum, en núna breytir maður einfaldlega jakkanum sínum í tösku og vandamálið er úr sögunni. Svo ekki sé minnst á sparnaðinn. Jakkar og töskur eru dýrar!

Grein og mynd tekin af Treehugger

Birt:
27. júlí 2007
Tilvitnun:
Móna Róbertsdóttir Becker „2 í 1: Jakki og taska“, Náttúran.is: 27. júlí 2007 URL: http://nature.is/d/2007/07/27/2-1-jakki-og-taska/ [Skoðað:22. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: