Í dag standa verslunareigendur við Skólavörðustíg fyrir svonefndum „Blómadegi“. Ýmislegt er á dagskrá bæði fyrir börn og fullorðna.

Myndin er af blágresi [Geranium silvaticum L.]. Ljósmynd: Guðrún Tryggvadóttir.
Birt:
June 2, 2007
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Blómadagur á Skólavörðustíg“, Náttúran.is: June 2, 2007 URL: http://nature.is/d/2007/06/02/blmadagur-sklavrustg/ [Skoðað:June 21, 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Messages: