Aukaafurðir viskýframleiðslu notaðar til orkuframleiðslu
Orð dagsins 23. janúar 2008. 
Skoskir viskþframleiðendur undirbúa nú byggingu 7,2 MW orkuvers, sem séð getur 9.000 heimilum fyrir hita og rafmagni. Í verinu verður brennt aukaafurðum úr viskþframleiðslunni, en hluti þeirra verður einnig nýttur til framleiðslu á áburði. Orka frá verinu verður annars vegar nýtt í fjarvarmaveitu, og hins vegar seld inn á landsnetið í formi rafmagns.
Lesið frétt PlanetArk/Reuter í gær   
Birt:
			23. janúar 2009
		
		
			
				
			
			
			Tilvitnun:
Stefán Gíslason „Aukaafurðir viskýframleiðslu notaðar til orkuframleiðslu“, Náttúran.is: 23. janúar 2009 URL: http://nature.is/d/2009/01/23/aukaafuroir-viskyframleioslu-notaoar-til-orkuframl/ [Skoðað:4. nóvember 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
		
