Ný Norræn Matarhátíð í Norræna húsinu
Dagana 17. - 24. febrúar verður Ný Norræn Matarhátíð haldin í Norræna húsinu í samvinnu við Food and Fun 2008. Dagskráin er mjög fjölbreytt en hún samanstendur af matarmörkuðum, matarsýningum, fyrirlestrum, pallborðsumræðum, kvikmyndum, samræðuhópum og sérstökum hátíðarmatseðli.
Sunnudagur 17. febrúar
Sýningarsalir Norræna hússins eru opnir frá 12:00 – 17:00.
Alvar A – matur og drykkir, opið frá 12:00-17:00 – Norrænt hlaðborð.
14:00 Opnun hátíðarinnar
Max Dager forstjóri Norræna hússins og Margit Tveiten sendiherra Noregs bjóða gesti velkomna.
14:15 Pallborðsumræður „Er islenskur matur besti matur i heimi?“
Þátttakendur:
- Einar Kristinn Guðfinnsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
- Emilía Marteinsdóttir - Matís
- Jóhannes Gunnarsson - Neytendasamtökin
- Einar Bergmundur Arnbjörnsson - Náttúran.is
- Baldvin Jónsson - Áform
15:15 Ný Norræn matargerð. Móttaka og kynning veitingahússins VOX.
16:00 – 17:00 Sýnd verður kvikmynd um nýja Norræna matargerð i Danmörku og á Íslandi.
Mánudagur 18. febrúarSýningarsalir Norræna hússins eru opnir frá 10:00 – 17:00.
Alvar A – matur og drykkir, opið frá 12:00-17:00 – Norrænt hlaðborð.
14:00 Veitingahúsið Icelandic Fish and Chips. Erna Kaaber kynnir matseðil sem settur er saman með tilliti til næringarinnihalds.
15:00 Grænlenskur matur. Ann Sophie Hardenberg – kynning/fyrirlestur
16:00 Bjór á Nordurlöndunum - Fyrirlestur og smökkum með Mads Holm. Aðgangseyrir kr.1000,-
Þriðjudagur 19. febrúar
Sýningarsalir Norræna hússins eru opnir frá 10:00 – 20:00.
Alvar A – matur og drykkir, opið frá 12:00-17:00 – Norrænt hlaðborð.
11:00 Norræna bragðið. Börn og matvenjur – Claus Meyer heldur fyrirlestur og vinnustofa (workshop).
14:00 Veitingahúsið Icelandic Fish and Chips. Erna Kaaber kynnir matseðil sem settur er saman með tilliti til næringarinnihalds.
15:00 Hið nýja Norræna eldhús / Claus Meyer – fyrirlestur.
16:00 Inngangur i heim vínsins. Fyrirlestur og smökkum – Júlíus Steinarsson ÁTVR. Aðgangseyrir kr.1000,-
Miðvikudagur 20. febrúar
Sýningarsalir Norræna hússins eru opnir frá 10:00 – 20:00.
Alvar A – matur og drykkir, opið frá 12:00-17:00 – Norrænt hlaðborð.
9:00-12:00 Innanhússfundur – Sendiherrarnir.
12:00 Háskólatónleikar
13:00 Cider – listin að pressa epli. Fyrirlestur og smökkum – Kiviks Musteri. Aðgangseyrir kr.1000,-
13:15 Íslenski draumurinn – Áform, árangurssaga útflutnings. Baldvin Jónsson.
14:00 Blaðamannafundur – Ný Norræn matargerð og Food and Fun. Veitingahúsið VOX kynnir.
15:30 Claydies – kynning og vinnustofa (workshop). Tine Broksö og Karen Kjaeldgaard-Larse
16:30 Súkkulaði? Fyrirlestur og vinnustofa (workshop) – Sandholts Bakarí.
Fimmtudagur 21. febrúar
Sýningarsalir Norræna hússins eru opnir frá 10:00 – 20:00.
Alvar A – matur og drykkir, opið frá 12:00-17:00 – Norrænt hlaðborð.
12:00- 17:30 Réttir - Vörusýning. 36 framleiðendur kynna framleiðslu sína.
Matur úr héraði/Local Food – Matarmenning á Norðurlöndum. Aðgangseyrir kr. 1500,-
ATH: Aðeins fyrir fagfólk
9:00-12:00 Innanhússfundur – Sendiherrarnir.
12:00 Whole Food Market – the new trace, Whole Food Market, USA.
13:00 Stavanger 2008 „Bocuse” - Eivind Haalien Fagforum frá Mat och Drikke, Noregi.
13:45 The Grythyttan Experience - Carl Jan Granqvist Måltidens Hus, Svíþjóð.
14:30 Evrópsku matarmenningarsamtökin / European Culinary Heritage Network - Madelene Johansson, Coordinator, Sverige.
15:00 Máltíð – Draumsýn. Villt leið laxins upp ósnortna á. Björn Ylipää og Lena Abrahamsson, Aðgangseyrir kr. 1000,-
16:30 Matar-ferðamennska - Matarkistan.
17:15 13:00 Cider – listin að pressa epli. Fyrirlestur og smökkum – Kiviks Musteri. Aðgangseyrir kr.1000,-
18:00 Skánn – Matargleði, Eva Norsell, Bragð af Österlen
Föstudagur 22. febrúar
Sýningarsalir Norræna hússins eru opnir frá 10:00 – 20:00.
Alvar A – matur og drykkir, opið frá 12:00-17:00 – Norrænt hlaðborð.
12:00- 17:30 Réttir - Vörusýning. 36 framleiðendur kynna framleiðslu sína.
Matur úr héraði/Local Food – Matarmenning á Norðurlöndum. Aðgangseyrir kr. 1500,-
13:00 Þingeyri – for your taste, Matarbúrið.
13:45 Uppreisn! Beint frá býli.
14:15 13:00 Cider – listin að pressa epli. Fyrirlestur og smökkum – Kiviks Musteri. Aðgangseyrir kr.1000,-
15h:00 Máltíð – Draumsýn, Bragðið af Norðurljósunum. Björn Ylipää og Lena Abrahamsson, Matarsýn, Aðgangseyrir kr. 1500,-
16:00 Af dönsku ökrunum, Lisbeth, Sjálands local food, Danmörk.
16:45 Bjór á Nordurlöndum. Fyrirlestur og smökkun Mads Holm. Aðgangseyrir kr. 1500,-
17:30 Á okkar norska hátt - Akershus og Östfold local food. Noregur.
Laugardagur 23. febrúar
Sýningarsalir Norræna hússins eru opnir frá 12:00 – 18:00.
Alvar A – matur og drykkir, opið frá 12:00-17:00 – Norrænt hlaðborð.
Rútuferðir á Food and Fun hátíðina í Hafnarhúsinu.
12:00- 17:30 Réttir - Vörusýning. 36 framleiðendur kynna framleiðslu sína.
Matur úr héraði/Local Food – Matarmenning á Norðurlöndum. Aðgangseyrir kr. 1500,-
13:00 Sýnd verður kvikmynd um nýja Norræna matargerð i Danmörku og á Íslandi.
16:30 Matar-ferðamennska - Matarkistan
15:00 Bjór á Nordurlöndum. Fyrirlestur og smökkun Mads Holm. Aðgangseyrir kr. 1000,-
16:00 Þingeyri – for your taste, Matarbúrið.
17:00 Inngangur i heim vínsins. Fyrirlestur og smökkum – Júlíus Steinarsson ÁTVR. Aðgangseyrir kr.1000,-
Sunnudagur 24. febrúar
Sýningarsalir Norræna hússins eru opnir frá 12:00 – 18:00.
Alvar A – matur og drykkir, opið frá 12:00-17:00 – Norrænt hlaðborð.
12:00- 17:30 Réttir - Vörusýning. 36 framleiðendur kynna framleiðslu sína.
Matur úr héraði/Local Food – Matarmenning á Norðurlöndum. Aðgangseyrir kr. 1500,-
13:00 Sýnd verður kvikmynd um nýja Norræna matargerð i Danmörku og á Íslandi.
13:00 Matur fyrir börn. Jóohanna Vigdís Hjaltadóttir heldur fyrirlestur og vinnustofu (workshop).
14:00 Matar-ferðamennska, Matarkistan.
15:00 Bjór á Nordurlöndum. Fyrirlestur og smökkun Mads Holm. Aðgangseyrir kr. 1000,-
15:00 Þingeyri – for your taste, Matarbúrið.
Sjá nánar á: www.nordice.is
Mynd: Blóðbergsdrykkur með bláberjabragði, eitt verkefni „Stefnumóts hönnuða og bænda“ en blóðbergsdrykkurinn er ný r gosdrykkur sem unnin er í samstarfi við ábúendur á Sandi í Aðaldal, en þar fer fram blómleg blóðbergsræktun.
Birt:
Tilvitnun:
Norræna húsið „Ný Norræn Matarhátíð í Norræna húsinu“, Náttúran.is: 31. janúar 2008 URL: http://nature.is/d/2008/01/26/ny-norraen-matarhatio-i-norraena-husinu/ [Skoðað:21. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 26. janúar 2008
breytt: 1. febrúar 2008