Perlan Vestfirðir - í Perlunni
Dagana 3.-5. maí verður sýningin Perlan Vestfirðir haldin í Perlunni. Að sýningunni standa Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða í samvinnu við Markaðsstofu Vestfjarða. Markmið sýningarinnar eru að kynna vestfirskt atvinnulíf, fyrirtæki og þjónustuaðila á Vestfjörðum. Sýningunni er ætlað að varpa ljósi á Vestfirði sem áhugaverðs áfangstaðar fyrir ferðamenn og efna til umræðu um framtíðarmöguleikana í atvinnuþróun á svæðinu. Um 150 aðilar taka þátt í sýningunni. Sýningin opnar föstudaginn 5. maí og stendur til sunnudagsins 7. maí. Aðgangur er ókeypis.
Ljósmynd: Guðrún Tryggvadóttir.
Birt:
4. maí 2006
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Perlan Vestfirðir - í Perlunni“, Náttúran.is: 4. maí 2006 URL: http://nature.is/d/2007/03/21// [Skoðað:21. nóvember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 21. mars 2007
breytt: 16. maí 2007