Vistvæn innkaupaviðmið að komast á koppinn í Noregi
Á dögunum kynntu norsk stjórnvöld fyrstu viðmiðunarreglurnar fyrir vistvæn innkaup opinberra aðila þar í landi. Reglurnar ná til að byrja með til 7 vöruflokka, en síðar á árinu koma út reglur fyrir 9 flokka til viðbótar. Viðmiðunarreglurnar voru úbúnar af samráðshópi um vistvæn opinber innkaup (Innkjøpspanelet) í framhaldi af samþykkt framkvæmdaáætlunar ríkisstjórnar Noregs um vistvæn opinber innkaup frá því á síðasta sumri.
Lesið fréttatilkynningu norska umhverfisráðuneytisins 15. aprí sl.,
frétt á heimasíðu Svansins í Noregi 16. apríl
og skoðið viðmiðunarkröfurnar á vefsíðu Innkjøpspanelet
Lesið fréttatilkynningu norska umhverfisráðuneytisins 15. aprí sl.,
frétt á heimasíðu Svansins í Noregi 16. apríl
og skoðið viðmiðunarkröfurnar á vefsíðu Innkjøpspanelet
Birt:
18. apríl 2008
Tilvitnun:
Stefán Gíslason „Vistvæn innkaupaviðmið að komast á koppinn í Noregi“, Náttúran.is: 18. apríl 2008 URL: http://nature.is/d/2008/04/18/vistvaen-innkaup-ao-veroa-ao-veruleika-i-noregi/ [Skoðað:21. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 19. apríl 2008