Besta hreyfingin er að ganga eða synda rösklega þannig að reyni á hjarta, lungu og helstu vöðva líkamans. Reglulegar líkamsæfingar valda því að æðarnar víkka og verða þar af leiðandi teygjanlegri, hjartað styrkist og blóðþrýstingur lækkar. Fólk sem er óvant hreyfingu ætti að byrja rólega á reglulegum líkamsæfingum.
Birt:
13. apríl 2007
Tilvitnun:
Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir „Hreyfing“, Náttúran.is: 13. apríl 2007 URL: http://nature.is/d/2007/04/13/hreyfing/ [Skoðað:22. nóvember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 7. maí 2007

Skilaboð: