Think kynnti í byrjun mánaðar hugmyndabifreiðina Think Ox sem tekur 5 manns í sæti, hefur 200 km drægni og 60 kW rafmagnsmótor sem ætti að toga bifreiðina upp í 100 km hraða aðeins 8 sekúndum. Nú er bara að vona að bíllinn fari í framleiðslu sem fyrst.
Birt:
March 25, 2008
Uppruni:
Orkusetur
Tilvitnun:
Sigurður Ingi Friðleifsson „Think kynnir 5 manna rafmagnsbíl - Think Ox“, Náttúran.is: March 25, 2008 URL: http://nature.is/d/2008/03/25/think-kynnir-5-manna-rafmagnsbil-think-ox/ [Skoðað:June 12, 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Messages: