Samgöngur
Í samgönguþættinum er að finna upplýsingar um fjölmörg atriði sem velta þarf vöngum yfir og taka ákvarðanir um frá degi til dags. Flestallt varðandi samgöngur snertir umhverfið og auðvitað heilsu okkar. Hér í þættinum Húsið og umhverfið er hvert rými innan húss og utan tekið fyrir og kafað ofan í einstök atriði sem snerta hið daglega líf okkar, eitt af því er það sem viðkemur samgöngum. Kíktu á samgöngur.
Þú þarft ekki annað en renna yfir myndina og smella á einstaka hluti til að nálgast upplýsingar um þá. Hafir þú eitthvað til málanna að leggja eða vilt vita nánar um einhver tiltekin atriði leggur þú það einfaldlega í belginn (sjá: „orð í belg“).
Birt:
3. júlí 2011
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Samgöngur“, Náttúran.is: 3. júlí 2011 URL: http://nature.is/d/2007/09/18/samgngur/ [Skoðað:21. nóvember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 18. september 2007
breytt: 2. maí 2014