Konunglegur búskapur verður lífrænn
Orð dagsins 20. apríl 2009
Norska krónprinsparið Hákon og Mette Marit hefur ákveðið að taka upp lífræna búskaparhætti á búgarði sínum, Skaugen. Lífrænn búskapur er nú stundaður á um 2.500 bæjum í Noregi, en Skaugen verður einn af þeim stærstu þegar hann bætist í hópinn. Þar er nú ræktað korn og fóður á um 125 hekturum, búið hefur 220.000 lítra mjólkurkvóta og þar eru tæplega 40 mjólkandi kþr í fjósi.
Lesið frétt Nationen.no.
Birt:
20. apríl 2009
Tilvitnun:
Stefán Gíslason „Konunglegur búskapur verður lífrænn“, Náttúran.is: 20. apríl 2009 URL: http://nature.is/d/2009/04/21/konunglegur-buskapur-verour-lifraenn/ [Skoðað:22. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 21. apríl 2009