Slökkvum á öllu, bílnum, tölvunni, ljósunum og steiný egjum á milli kl. 19:55 og 20:00 þann 01. febrúar og sýnum þannig samstöðu um að vekja athygli á orkusukkinu sem við erum öll þátttakendur í. Hér er um heimsátak gegn lofslagsbreytingum að ræða og skilaboð þessi ganga nú í rafrænu formi um allan heim.
-
Náttúran bendir á að á vef Orkuseturs er að finna reiknivélar þar sem hægt er að skoða orkueyðslu ýmissa almennra heimilistækja og reikna út eigin eyðslu miðað við notkun. Skoða orkureiknivél Orkuseturs.

Birt:
1. febrúar 2007
Uppruni:
Orkusetur
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Slökkvum á öllu! - Heimsátak gegn lofslagsbreytingum“, Náttúran.is: 1. febrúar 2007 URL: http://nature.is/d/2007/03/16/heimsatak_loftlagsbr/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 16. mars 2007
breytt: 2. febrúar 2008

Skilaboð: