Celeryfurniture.com er ný legur hönnunarvefur með húsgögn sem raðast saman eins og pússluspil.

Hugmyndafræðin er í raun enduruppgötvuð aldagömul samsetningartækni sem hefur þó á sér nútímalegt yfirbragð. Allt efnisval er ekki aðeins umhverfisvænt heldur einfalt og hagkvæmt í flutningi og samsetningu auk þess sem að húsgögnin er hægt að stækka eftir því sem barnið vex. Eitt meginefnið er bambus og formaldehþd-laus trefjaborð.

Sjá vef celeryfurniture.com.

Birt:
25. júlí 2007
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Gömul tækni enduruppgötvuð“, Náttúran.is: 25. júlí 2007 URL: http://nature.is/d/2007/07/25/gmul-tkni-notu-n/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: