Gott er að leggja dagblöð í ruslafötuna áður en ruslapoki er settur í fötuna. Dagblöðin taka þá við rusli og vökva sem getur lekið úr pokanum og vernda þannig fötuna.

Birt:
4. desember 2010
Höfundur:
Siiri Lomb
Tilvitnun:
Siiri Lomb „Að halda ruslafötunni hreinni“, Náttúran.is: 4. desember 2010 URL: http://nature.is/d/2010/12/07/ad-halda-ruslafotunni-hreinni/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 7. desember 2010
breytt: 4. febrúar 2011

Skilaboð: