Eldfimum efnum er skipt í þrjá flokka eftir því hversu eldfim þau eru; afar eldfim, mjög eldfim og eldfim. Þau síðastnefndu fá ekki varnaðarmerki en eru merkt með orðinu ELDFIMT. Í þessa flokka falla t.d. mörg olíuefni og úðabrúsar sem innihalda eldfimt drifgas.

Sjá nánar um varnaðarmerkin á vef Umhverfisstofnunar.

Birt:
20. janúar 2008
Höfundur:
Umhverfisstofnun
Uppruni:
Umhverfisstofnun
Tilvitnun:
Umhverfisstofnun „Mjög eldfimt - Varnaðarmerki“, Náttúran.is: 20. janúar 2008 URL: http://nature.is/d/2008/01/20/mjog-eldfimt-varnaoarmerki/ [Skoðað:26. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: