Nýrnahettur
Nýrnahettur eru tveir örlitlir kirtlar hvor ofan á sínu ný ra. Hetturnar eru samsettar af merg hið innra og berki hið ytra. Nýrnahettubörkur og –mergur starfa óháð hvor öðrum, enda á hvor hluti ný rnahettu sér ólík uptök á frumstigi fósturs. Nýrnahettumergur þroskast úr taugavef og er oft talinn hluti af drifkerfinu (sympatíska taugakerfinu). Nýrnahettumerguri framleiðir tvö hormón, adrenalín og noradrenalín. Hormónin valda snöggri svörun líkamans við streitu og eru áhrif þeirra í líkamanum mjög svipuð. Streituvaldandi aðstæður, t.d. sálrænt áfall, mikill hiti og kuldi, sársauki og of lítill blóðsykur, örva undirstúku sem bregst við með því að senda taugaboð til ný rnahettumergs, er síðan seytir adrenalíni og noradrenalíni í blóðið. Áhrif þeirra í líkamanum felast í því að búa hann undir átök með því að örva öndun, hækka blóðþrýsting og auka afkastagetu hjartan. Magn glúkósa og fitusýra í blóði eykst, blóðstreymi er beint frá þörmum og húð til vöðva og starfsgeta vöðva margfaldast.
Nýrnahettumergur bregst eins við allri streitu. Ljónin í lífi nútímamannsins eru oft dulbúin sem gluggaumslög eða annað sem ekki er hægt að losa sig við með líkamlegri áreynslu. Það leiðir til þess að við ný tum ekki þá 0rku sem þessi hormón leysa úr læðingi, hún hleðst upp og getur valdið orku sem þessi hormón leysa úr læðingi, hún hleðst upp og getur valdið langvarandi ofþreytu og jafnvel orðið undirrót sjúkdóms annars staðar í líkamanum. Til dæmis getur of mikill blóðsykur á löngum tíma leitt til röskunar á insúlínframleiðslu í brisi og stuðlað að sykursýki.
Mjög nauðsynlegt er að nýta áhrif þessara hormóna þegar þeirra verður vart, t.d. með líkamsæfingum, s.s. að ganga, hlaupa og synda, og slaka á og hugleiða sem er einnig góð leið til þess að losa um streitu.
Nýrnahettubörkur framleiðir þrjá flokka sterahormóna og lþtur þar yfirstjórn heiladinguls. Einn flokkur steranna stuðlar að varðveislu á natríum og losun kalks úr líkamanum, allt eftir þörfum hans. Annar flokkur steranna hefur áhrif a efnaskipti glúkósa, amínósýra og fitu í líkamanum. Þessi flokkur hormóna, þar sem kortisól er mikilvægast, hefur áhrif skýra notkun kortisóls sem lygs. Kortisól er mjög áhrifamikið lyf við hvers konar bólgu og er meðal annars notað við krabbameini. Aukaverkanir steralyfja eru hins vegar líklega alvarlegri en nokkurra annarra lyfja. Þriðji flokkur hormóna sem myndast í ný rnahettuberki er kynhormón, bæði karl- og kvenhormón. Mjög lítið myndast af þessum hormónum við venjulegar aðstæður, en ef um er að ræða sjúkdóma í ný rnahettuberki, t.d. æxli , getur framleiðsla þeirra aukist og valdið óeðlilegum einkennum.
Til eru jurtir sem styrkja ný rnahettur og þær geta komið jafnvægi á óeðlilega starfsemi þeirra. Til eru mörg dæmi um fólk sem hefur þjáðst af of lítilli starfsemi ný rnahettna og náð fullum baa með lakkrísrót einni saman. Þær jurtir sem eru hvað bestar fyrir ný rnahetturnar innihalda efni sem eru mjög lík mörgum mikilægustu hormónum ný rnahettnanna að gerð og eiginleikum og nýtast því líkamanum. Munurinn á slíkum efnum í jurtum og hormónalyfjum er sá að jurtirnar raska ekki eðlilegri starfsemi kirtlanna en eru einungis efniviður líkamans við myndun þeirra hormóna sem þörf er á. Auk heldur eru jurtirnar mjög styrkjandi fyrir kirtlana sjálfa.
Jurtir sem styrkja ný rnahettur
Helstu jurtir fyrir ný rnahettur eru lakkrísrót, ginseng og hjólkróna.
Lakkrísrót er mjög góð fyirr þá sem hafa tekið steralyf og einnig má nota hana þegar fólk er að láta af langvarandi notkun steralyfja. Slíkt skyldi þó ætíð að gera í samráði við lækni.
Mjög heppilegt er að taka ginseng inn í stuttan tíma ef mikið álag eða streita ríkir.
Þegar glímt er við langvinna streitu og ofþreytu getur hjólkróna styrkt ný rnahettur, en hana þarf að taka í langan tíma.
Nýrnahettumergur bregst eins við allri streitu. Ljónin í lífi nútímamannsins eru oft dulbúin sem gluggaumslög eða annað sem ekki er hægt að losa sig við með líkamlegri áreynslu. Það leiðir til þess að við ný tum ekki þá 0rku sem þessi hormón leysa úr læðingi, hún hleðst upp og getur valdið orku sem þessi hormón leysa úr læðingi, hún hleðst upp og getur valdið langvarandi ofþreytu og jafnvel orðið undirrót sjúkdóms annars staðar í líkamanum. Til dæmis getur of mikill blóðsykur á löngum tíma leitt til röskunar á insúlínframleiðslu í brisi og stuðlað að sykursýki.
Mjög nauðsynlegt er að nýta áhrif þessara hormóna þegar þeirra verður vart, t.d. með líkamsæfingum, s.s. að ganga, hlaupa og synda, og slaka á og hugleiða sem er einnig góð leið til þess að losa um streitu.
Nýrnahettubörkur framleiðir þrjá flokka sterahormóna og lþtur þar yfirstjórn heiladinguls. Einn flokkur steranna stuðlar að varðveislu á natríum og losun kalks úr líkamanum, allt eftir þörfum hans. Annar flokkur steranna hefur áhrif a efnaskipti glúkósa, amínósýra og fitu í líkamanum. Þessi flokkur hormóna, þar sem kortisól er mikilvægast, hefur áhrif skýra notkun kortisóls sem lygs. Kortisól er mjög áhrifamikið lyf við hvers konar bólgu og er meðal annars notað við krabbameini. Aukaverkanir steralyfja eru hins vegar líklega alvarlegri en nokkurra annarra lyfja. Þriðji flokkur hormóna sem myndast í ný rnahettuberki er kynhormón, bæði karl- og kvenhormón. Mjög lítið myndast af þessum hormónum við venjulegar aðstæður, en ef um er að ræða sjúkdóma í ný rnahettuberki, t.d. æxli , getur framleiðsla þeirra aukist og valdið óeðlilegum einkennum.
Til eru jurtir sem styrkja ný rnahettur og þær geta komið jafnvægi á óeðlilega starfsemi þeirra. Til eru mörg dæmi um fólk sem hefur þjáðst af of lítilli starfsemi ný rnahettna og náð fullum baa með lakkrísrót einni saman. Þær jurtir sem eru hvað bestar fyrir ný rnahetturnar innihalda efni sem eru mjög lík mörgum mikilægustu hormónum ný rnahettnanna að gerð og eiginleikum og nýtast því líkamanum. Munurinn á slíkum efnum í jurtum og hormónalyfjum er sá að jurtirnar raska ekki eðlilegri starfsemi kirtlanna en eru einungis efniviður líkamans við myndun þeirra hormóna sem þörf er á. Auk heldur eru jurtirnar mjög styrkjandi fyrir kirtlana sjálfa.
Jurtir sem styrkja ný rnahettur
Helstu jurtir fyrir ný rnahettur eru lakkrísrót, ginseng og hjólkróna.
Lakkrísrót er mjög góð fyirr þá sem hafa tekið steralyf og einnig má nota hana þegar fólk er að láta af langvarandi notkun steralyfja. Slíkt skyldi þó ætíð að gera í samráði við lækni.
Mjög heppilegt er að taka ginseng inn í stuttan tíma ef mikið álag eða streita ríkir.
Þegar glímt er við langvinna streitu og ofþreytu getur hjólkróna styrkt ný rnahettur, en hana þarf að taka í langan tíma.
Birt:
13. apríl 2007
Tilvitnun:
Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir „Nýrnahettur“, Náttúran.is: 13. apríl 2007 URL: http://nature.is/d/2007/04/13/nrnahettur/ [Skoðað:22. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 3. nóvember 2010