Meðferð er sú sama og þegar um hita og mislinga er að ræða. Gott er að setja eina matskeið af natroni (matarsóda) í baðvatnið þegar kláðinn er mestur. Einnig má draga úr kláða með því að setja sterkt te af fersku haugarfa í baðvatnið.
Birt:
13. apríl 2007
Tilvitnun:
Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir „Hlaupabóla“, Náttúran.is: 13. apríl 2007 URL: http://nature.is/d/2007/04/13/hlaupabla/ [Skoðað:24. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 22. mars 2012

Skilaboð: