Vistvænar byggingar, samgöngur og umhverfisstaðlar
Dokkan stendur fyrir ráðstefnu um vistvænar byggingar, samgöngur og umhverfisstaðla, á Háskólatorgi Háskóla Íslands, stofu 101, þ. 17. apríl kl. 8:30 til 11:50.
Dagskrá:
8:30 Húsið opnar
- Martha Árnadóttir, forstjóri Dokkunnar - Setning
- Örn Alexandersson, sérfræðingur hjá BSÍ á Íslandi - ISO 14001 umhverfisstjórnunarkerfi: Frá innleiðingu til vottunar.
- Jóna Bjarnadóttir, umhverfisstjórnunarfræðingur - IISO 14001: Nýr staðall, breyttar áherslur, allir með?
- Helga Jóhanna Bjarnadóttir, sviðsstjóri umhverfissviðs EFLU verkfræðistofu - Helstu áskoranir við innleiðingu umhverfisstjórnunar skv. ISO 14001
- Sigríður Björk Jónsdóttir, framkvæmdastýra Vistbyggðaráðs - Vistvænni framtíð! Áherslur og helstu verkefni Vistbyggðaráðs
10:00 Kaffihlé
- Matthildur B. Stefánsdóttir, deildarstjóri hjá Vegagerðinni - Samþætting gæða-, umhverfis- og öryggisstjórnunarkerfa hjá Vegagerðinni
- Óskar Valdimarsson, forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins - Vistvæn viðmið í opinberum útboðurm
- Guðrún Bergmann, rithöfundur og framkvæmdastjóri Grænna hæla - Earth-Check - eitt stærsta og virtasta umhverfisvottunarmerki í heimi
- Maríanna Friðjónsdóttir, samfélagsmiðlunarráðgjafi, framkvæmdastjóri Webmom ehf. - Hvað er Grænn apríl?
Almennt verð kr. 3.900. Verð fyrir Dokkufélaga kr. 1.900. Smelltu hér til að skrá þig.
Birt:
22. mars 2012
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Vistvænar byggingar, samgöngur og umhverfisstaðlar“, Náttúran.is: 22. mars 2012 URL: http://nature.is/d/2012/03/22/vistvaenar-byggingar-samgongur-og-umhverfisstadlar/ [Skoðað:21. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.