Jólamarkaður Búrsins og Beint frá býli verður haldin laugardaginn 8. desember frá kl. 12:00 - 16:00 við verslunina Búrið, Nóatúni 17 í Reykjavík.

Grasfóðrað nautakjöt, hangerðir ostar, tvíreykt hangikjöt o.m. fleira.

Eftirfarandi aðilar eru með á jólamarkaðinum:

Móðir Jörð, Saltverk, Búrið, Bjarteyjarsandur, Erpsstaðir, Kiðafell, Kaffitár, Sandholt, Vínekran, Þorvaldseyri, Sogn í Kjós, Sæluostar, Roberto Tariello, Hrökkur & Stökkkur, Rabarbía, Svandís Kandís, Agnes, Urta Islandica, Hornafjarðar Makríll og Jóhanna á Háafelli

Birt:
7. desember 2012
Uppruni:
Búrið
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Jólamarkaður Búrsins og Beint frá býli“, Náttúran.is: 7. desember 2012 URL: http://nature.is/d/2012/12/07/jolamarkadur-bursins-og-beint-fra-byli/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 8. desember 2012

Skilaboð: