Tilbúin efni - viðmið
Fjölmörg efni eru grunuð um að valda skaða á heilsu manna og/eða umhverfi.
Maðurinn hefur búið til fjölmörg efni sem náttúran ekki þekkir og í mörgum tilfellum kann ekki að bregðast við. Afleiðing þess getur verið að þau safnast upp í náttúrunni og valda skaða. Erfitt er að kasta reiður á fjölda tilbúinna efna, en þau eru ríflega 100.000 og eru áhrif þeirra ekki nema að örlitlu leyti þekkt (ca. 1 %). Efnin hafa mismunandi áhrif sem fer eftir gerð þeirra, magni og samsetningu.
Grafík: Tákn sem notað er eingöngu hér á vefnum þegar fjallað er um tilbúin efni almennt \302\251Náttúran.is.
Birt:
30. janúar 2011
Tilvitnun:
Finnur Sveinsson „Tilbúin efni - viðmið“, Náttúran.is: 30. janúar 2011 URL: http://nature.is/d/2007/05/08/tilb-efni-vimi/ [Skoðað:22. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 8. maí 2007
breytt: 30. janúar 2012