Kóngssveppur (Boletus edulis)

Kóngssveppur (Boletus edulis)
Digur pípusveppur með brúnan hatt og ljóst pípulag sem gulnar heldur við þroskun. Mjög góður matsveppur með bragði sem minnir á hnetur. Ungir sveppir með hvítum staf eru bestir og þá má nota hráa í salöt. Alltíður í skógum á Vesturlandi og hér og hvar, jafnt í náttúrulegum birkiskógum sem plöntuðum barrskógi.

Ljósmynd: Kóngssvepurr (Boletus edulis) Wikipedia Commons.

Birt:
10. ágúst 2014
Uppruni:
Vísindavefurinn
Tilvitnun:
Guðrún Magnúsdóttir, Ása M. Ásgrímsdóttir „Hentugur matsveppur - Kóngssveppur “, Náttúran.is: 10. ágúst 2014 URL: http://nature.is/d/2011/08/21/hentugur-matsveppur-kongssveppur/ [Skoðað:26. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 21. ágúst 2011
breytt: 10. ágúst 2014

Skilaboð: