Lummusveppur ()Paxillus involutus

Lummusveppur (Paxillus involutus)

Frekar stór grábrúnn sveppur sem dökknar við snertingu. Flatur hattur með innbeygðu hattbarði. Var áður fyrr talinn ætur eftir suðu en sú aðgerð eyðileggur aðeins þann hluta eiturefnanna sem valda magakvölum. Önnur eiturefni hans geta valdið skemmdum á blóðrásinni þegar þau ná vissu magni í líkamanum.

Ljósmynd: Paxillus involutus, Wikipedia Commons.

Birt:
29. ágúst 2014
Uppruni:
Vísindavefurinn
Tilvitnun:
Guðrún Magnúsdóttir, Ása M. Ásgrímsdóttir „Eitraður sveppur - Lummusveppur “, Náttúran.is: 29. ágúst 2014 URL: http://nature.is/d/2011/08/21/eitradur-sveppur-lummusvppur-paxillus-involutus/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 21. ágúst 2011
breytt: 24. ágúst 2014

Skilaboð: