Blómkál.Blómkál er hægt að setja í súr með öðru grænmeti og fer vel. Ef mikið berst að í einu, og þarf að frysta, er það snöggsoðið áður. Það heldur nokkuð bragði en ekki eins vel og spergilkál, enda þolir spergilkálið nokkuð vel frost, líka úti í garði.

Úr Ætigarðinum - handbók grasnytjungsins, eftir Hildi Hákonardóttur.

Ljósmynd: Blómkáli í garði Hildar Hákonardóttur þ. 27.08.2009. Ljósm. Guðrún Tryggvadóttir.

Birt:
5. september 2014
Tilvitnun:
Hildur Hákonardóttir „Blómkál“, Náttúran.is: 5. september 2014 URL: http://nature.is/d/2007/11/12/blmkl-og-dill/ [Skoðað:26. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 12. nóvember 2007
breytt: 5. september 2014

Skilaboð: