Skipulagsstjóri - fyrst hafist handa við byggingu álvers síðan athugað með orkuöflun
Í frétt frá Náttúruverndarsamtökum Íslands segir að búið sé að taka ákvarðanir um uppbyggingu orkufreks iðnaðar víða á Reykjanesi áður en fyllilega var ljóst hvaðan sá iðnaður fengi orku. Það er óæskilegt en við undirbúning ákvarðana um uppbyggingu orkufrekrar starfsemi er nauðsyn að fyrir liggi upplýsingar og skýr heildarsýn og stefna um hvaðan slík starfsemi sæki orkuna.
Sjá frétt eyjan.is.
Háhitinn hentar ekki stóriðju
Viðtal RÚV/Spegillinn við Stefán Arnórsson, jarðfræðing og stjórnarmann í Landsvirkjun.
Birt:
14. september 2010
Tilvitnun:
Árni Finnsson „Skipulagsstjóri - fyrst hafist handa við byggingu álvers síðan athugað með orkuöflun “, Náttúran.is: 14. september 2010 URL: http://nature.is/d/2010/09/14/skipulagsstjori-fyrst-hafist-handa-vid-byggingu-al/ [Skoðað:21. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.