Orð dagsins 11. febrúar 2008
Bæjaryfirvöld í Björgvin í Noregi hafa bannað dreifingu fjölpósts í sveitarfélaginu, nema til þeirra sem merkja póstkassa og bréfalúgur með áletruninni „Já, takk“. Sams konar samþykkt var gerð í Aurskog-Høland á síðasta ári, en var síðan dregin til baka vegna utanaðkomandi þrýstings, m.a. frá norska Póstinum.
Lesið frétt á heimasíðu Grønn Hverdag 8. feb. sl.
Grafík: Tillaga að íslenskum JÁ takk miða, Guðrún Tryggvadóttir og Signý Kolbeinsdóttir.
Birt:
11. febrúar 2008
Tilvitnun:
Stefán Gíslason „Orð dagsins 11. febrúar 2008“, Náttúran.is: 11. febrúar 2008 URL: http://nature.is/d/2008/02/11/oro-dagsins-11a-februar-2008/ [Skoðað:21. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 12. febrúar 2008