Frá hönnun til útflutnings
Útflutningsráð og Hönnunarmiðstöð ÍslandsHönnun auglýsa eftir umsóknum fyrirtækja um þátttöku í þróunarverkefninu Frá hönnun til útflutnings. Markmið verkefnisins er að leiða saman hönnuði og fyrirtæki í samvinnu um hönnun og framleiðslu á útflutningsvörum. Verkefnið stendur í 8 mánuði frá því að þátttakendur hafa verið valdir og verða niðurstöðurnar kynntar á sérstakri sýningu. Umsóknarfrestur fyrirtækja er til 24. september nk.
Nánari upplýsingar og móttöku umsókna veita:
Ásgerður Jóhannsdóttir verkefnisstjóri, asgerdur@utflutningsrad.is og
Hermann Ottósson forstöðumaður, hermann@utflutningsrad.is
Nánari upplýsingar og móttöku umsókna veita:
Ásgerður Jóhannsdóttir verkefnisstjóri, asgerdur@utflutningsrad.is og
Hermann Ottósson forstöðumaður, hermann@utflutningsrad.is
Birt:
22. september 2008
Tilvitnun:
Hönnunarmiðstöð „Frá hönnun til útflutnings“, Náttúran.is: 22. september 2008 URL: http://nature.is/d/2008/09/22/fra-honnun-til-utflutnings/ [Skoðað:21. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.