Er lífræn ræktun það eina rétta?
Miðvikudaginn 09.05.2007 kl. 17:30, á fræðslufundi Sesseljuhúss og Landverndar, verður reynt að svara spurningunni: Er lífræn ræktun það eina rétta?
Flutt verða tvö erindi:
Gunnar Á. Gunnarsson frá Vottunarstofunni Tún flytur erindið „Í hverju felst lífræn ræktun? - Markaðsstaða og sóknarfæri “ og Áslaug Helgadóttir flytur erindið „Eru lífrænt ræktuð matvæli það eina rétta?“
Allir velkomnir – ókeypis aðgangur!
Myndin er af lífrænu apóteki (apótek sem selur aðeins lyf og fæðubótaefni með lífrænni vottun) í London. Ljósmynd: Guðrún Tryggvadóttir.
Birt:
6. maí 2007
Tilvitnun:
Bergþóra Hlíðkvist Skúladóttir „Er lífræn ræktun það eina rétta?“, Náttúran.is: 6. maí 2007 URL: http://nature.is/d/2007/05/06/er-lfrn-rktun-eina-rtta/ [Skoðað:22. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 8. maí 2007