Þjórsá og sunnlensk framtíð - Fundur í Þingborg
Framboðsfundur um Þjórsá og framtíðina á Suðurlandi
Framjóðendur flokkanna ræða við sunnlenska kjósendur um áætlaðar virkjanir í Þjórsá og hvort af þeim verður. Hversvegna er virkjað og fyrir hverja er virkjað. Fundurinn verður haldinn í Þingborg næstkomandi laugardag þ. 28. 04. 2007 kl. 14:00.Fundarstjóri er Ólafur Sigurjónsson í Fosæti. Í pallborð verða frambjóðendur flokkanna.Umræðum stjórna G. Pétur Matthíasson og Þóra Kristín Ásgeirsdóttir fréttamaður á Stöð tvö.
Fundinn boða unnendur Þjórsár og Sól á Suðurlandi
Birt:
26. apríl 2007
Tilvitnun:
Sól á Suðurlandi „Þjórsá og sunnlensk framtíð - Fundur í Þingborg“, Náttúran.is: 26. apríl 2007 URL: http://nature.is/d/2007/04/26/jrs-og-sunnlensk-framt/ [Skoðað:24. nóvember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 29. apríl 2007