Á Avaas.org síðunni er nú í gangi söfnun undirskrifa til stuðnings skógum Amason svæðisins en þar á sér stað gríðarleg eyðing skóga og tiheyrandi dýra- og mannlífs. Baráttufólk fyrir verndun skóganna er myrt af leiguþýi stórfyrirtækja sem eyða skógum án nokkurar miskunnar.

Slóðin er http://www.avaaz.org/en/save_the_amazon/?rc=fb&pv=14

Birt:
22. júní 2011
Höfundur:
Einar Bergmundur
Tilvitnun:
Einar Bergmundur „Undirskriftarsöfnun til stuðnings skógum Amason“, Náttúran.is: 22. júní 2011 URL: http://nature.is/d/2011/06/22/undirskriftarsofnun-til-studnings-skogum-amason/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: