Sólmánuður er 3. mánuður sumars að fornu og hefst mánudag í 9. viku, 18.-24. júní. Í Snorra Eddu er hann nefndur selmánuður.

Úr Sögu daganna eftir Árna Björnsson.

Mynd af sólinni af vef Brown University.

Birt:
29. júlí 2013
Höfundur:
Árni Björnsson
Tilvitnun:
Árni Björnsson „Sólmánuður hefst“, Náttúran.is: 29. júlí 2013 URL: http://nature.is/d/2007/06/17/slmnuur-hefst/ [Skoðað:24. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 17. júní 2007
breytt: 29. júlí 2013

Skilaboð: