Viltu prófa metanbíl?
Þann 14. apríl nk. er opið hús í Vélamiðstöðinni - metanbill.is – frá klukkan 16:00 -18:00 í tilefni af Grænum apríl.
Vélamiðstöðin er til húsa í Gufunesi 112, Reykjavík.
Metanbílar verða til sýnis og til prufu. Sérfræðingar Vélamiðstöðvarinnar sitja fyrir svörum og þú getur óskað eftir föstu verðtilboði í breytingar á bílnum þínum.
Einnig mun Metanorka kynna starfsemi sína og framtíðarsýn.
Heimasíða Vélamiðstöðvarinna er metanbill.is
Birt:
11. apríl 2011
Tilvitnun:
Guðrún Bergmann „Viltu prófa metanbíl?“, Náttúran.is: 11. apríl 2011 URL: http://nature.is/d/2011/04/11/viltu-profa-metanbil/ [Skoðað:22. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 12. apríl 2011