Gestir vefsins náttúran.is hafa í morgun og fram eftir degi orðið varir við bilun. Líklega má rekja hana til bilunar eða galla í hugbúnaði eða diskastæðu. Náttúran.is biðst velvirðingar á þessum óþægindum en vefurinn var fluttur á aðra vél til öryggis.

 

Birt:
Feb. 24, 2011
Höfundur:
Einar Bergmundur
Tilvitnun:
Einar Bergmundur „Bilun í kerfi Náttúran.is“, Náttúran.is: Feb. 24, 2011 URL: http://nature.is/d/2011/02/24/bilun/ [Skoðað:Aug. 11, 2022]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: Sept. 11, 2014

Messages: