Sumarleikföng úr tré
Börn eru tvímælalaust bestu uppalendur fullorðna fólksins. Það sem þeim dettur í hug er oft svo skemmtilegt að þroskaðar heilasellur hressast allar við.
Þessi ungi maður var önnum kafinn við að útbúa sína eigin fartölvu úr tré en hún var hluti af stærra dæmi, geimflaug en til að stjórna flauginni var auðvitað nauðsynlegt að hafa tölvu.
Á myndinni er Valdimar Sveinsson trétölvusmiður að ljúka við það vandasama verk að teikna inn alla takka á lyklaborðið.
Ljósmynd: Guðrún Tryggvadóttir.
Birt:
9. júlí 2009
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Sumarleikföng úr tré“, Náttúran.is: 9. júlí 2009 URL: http://nature.is/d/2007/08/03/sumarleikir-r-tr/ [Skoðað:21. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 3. ágúst 2007
breytt: 9. júlí 2009