Umhverfisráðuneytið óskar eftir athugasemdum
Óskað eftir athugasemdum við drög að stefnumörkun um líffræðilega fjölbreytni
Almenningi, félagasamtökum og stofnunum gefst tækifæri til að senda inn athugasemdir við drög að stefnumörkun um líffræðilega fjölbreytni, sem kynnt voru á Umhverfisþingi 12.-13. október sl. Athugasemdirnar má senda í tölvupósti á netfangið umhverfisthing@umhverfisraduneyti.is fyrir 15. desember 2007.
Sjá drög að stefnumörkun um líffræðilega fjölbreytni.
Myndin er af lyfjagrasi (Pinguicula vulgaris).
Ljósmynd: Guðrún Tryggvadóttir.
Birt:
11. desember 2007
Tilvitnun:
Umhverfisráðuneytið „Umhverfisráðuneytið óskar eftir athugasemdum“, Náttúran.is: 11. desember 2007 URL: http://nature.is/d/2007/12/11/umhverfisraouneytio-oskar-eftir-athugasemdum/ [Skoðað:21. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.