Er friðland Þjórsárvera að stækka?
Landsvirkjun hefur lýst því yfir að fyrirtækið muni una úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur frá í gær og ekki áfrþja til Hæstaréttar, enda líti Landsvirkjun ekki lengur til virkjunar á svæðinu til að koma til móts við mögulega rafmagnsþörf þeirra álvera sem hugsanlega rísa á suðvesturhorninu. Líkurnar á því að friðland Þjórsárvera muni stækka aukast því með degi hverjum. Myndin er af Gullbrá [Saxifraga hirculus] sem er einkennisplanta Þjórsárvera.
Ljósmynd: Guðrún Tryggvadóttir.
Birt:
June 29, 2006
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Er friðland Þjórsárvera að stækka?“, Náttúran.is: June 29, 2006 URL: http://nature.is/d/2007/03/21/fridl_tjors_staeka/ [Skoðað:Oct. 15, 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: March 21, 2007
breytt: May 3, 2007