Það munu ekki allir geta þetta, en reyndu að losa þig við a.m.k. einn bíl heimilisins. Ef þú getur búið nær vinnunni og skólanum skiptir það mjög miklu máli. Að ganga, hjóla, taka strætó, fá lánaða bíla, taka leigubíl er mun betra en að aka eigin bíl. Hugsaðu málið.
Birt:
27. mars 2007
Tilvitnun:
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir „Reyndu að losa þig við bílinn.“, Náttúran.is: 27. mars 2007 URL: http://nature.is/d/2007/03/27// [Skoðað:3. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: