Svo hét 6. október og var hliðstæður við eldaskildaga 10. maí. Þá áttu bændur að taka við þeim kvikfénaði, sem þeim bar að fóðra eða hafa í eldi fyrir landsdrottna sína yfir veturinn.

Birt:
6. október 2013
Höfundur:
Árni Björnsson
Tilvitnun:
Árni Björnsson „Eldadagur“, Náttúran.is: 6. október 2013 URL: http://nature.is/d/2007/04/11/eldadagur/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 11. apríl 2007
breytt: 1. janúar 2013

Skilaboð: