Náttúruverndarsamtök Íslands hafa sent Skipulagsstofnun athugasemdir við tillögu að matskýrslu vegna Hverfisfljótsvirkjunnar, allt að 15 MW virkjun í Hverfisfljóti við Hnútu í Skaftárhreppi.
Sjá athugasemdirnar sem Náttúruverndarsamtök Íslands hafa sent Skipulagsstofnun hér.
Birt:
29. apríl 2008
Höfundur:
Árni Finnsson
Tilvitnun:
Árni Finnsson „ Athugasemdir NSÍ við matstillögu fyrir virkjun Hverfisfljóts“, Náttúran.is: 29. apríl 2008 URL: http://nature.is/d/2008/04/29/athugasemdir-nsi-vio-matstillogu-fyrir-virkjun-hve/ [Skoðað:19. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: