Augun
Margs konar sjúkdómar og kvillar leggjast á augun og verður ekki fjallað um þá alal hér heldur mun umfjöllunin einskorðast við bólgu og annað sem herjað getur á slímhúðaugna og tárakirtla.
Jirtir hafa takmörkuð áhrif á ýmsa sjúkdóma í augum, s.s. gláku, lithimnubólgu, vagl (skþ á auga) og aðra alvarlega kvilla sem leitt geta til blindu.
Jirtir hafa takmörkuð áhrif á ýmsa sjúkdóma í augum, s.s. gláku, lithimnubólgu, vagl (skþ á auga) og aðra alvarlega kvilla sem leitt geta til blindu.
Birt:
13. apríl 2007
Tilvitnun:
Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir „Augun“, Náttúran.is: 13. apríl 2007 URL: http://nature.is/d/2007/04/13/augun/ [Skoðað:22. nóvember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 7. maí 2007